Gátlisti fyrir móttöku nemenda með annað móðurmál en íslensku í frístundir
Ef við fáum til okkar börn í frístundir sem ekki tala íslensku má notast við velkomin.is sem er úrræði fyrir móttöku og samskipti.
Upplýsingar fyrir foreldra um frístund – enska
Upplýsingar fyrir foreldra um frístund – pólska