Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
SSH – Skólar höfuðborgarsvæðisins, símenntun til starfs- og skólaþróunar – þar er að finna ýmislegt fróðlegt sem tengist fjölmenningu
Bildetema er myndaorðabók á mörgum tungumálum með myndum, texta og hljóði sem skipt er upp í þemu. Í myndaorðabókinni er einfaldur orðaforði sem getur verið kveikja að vinnu með tungumál í leikskóla, grunnskóla og í fullorðinsfræðslu